Teboð trúarofstækis

Teboð trúarofstækis

Í morgun var ég að lesa mér til um Pat Robertson, sjónvarpspredikara og auðmann, sem ég held að hljóti að vera ein versta persóna sem ég hef nokkurntíman lesið um. Tilefnið var nýútkomin heimildarmynd um manninn, Mission Congo. Wikipedia er með heila síðu tileinkaða glæpunum sem hann hefur framið. Það versta er sennilega hvernig hann misnotaði þjóðarmorðin í Rúanda til að græða peninga á námurekstri í Congo.

Þá mundi ég eftir Hátíð Vonar sem fer fram í lok mánaðarins. Þar verður annar predikari af sama meiði og jafnvel áhrifameiri, Franklin Graham. Maður fullur af hatri með biblíu í annari hendi og pólitískan áróður í hinni. Graham þessi er á móti réttindum samkynheigðra, hann telur Íslam vera trúarbrögð íllsku og stríðs en var sjálfur mikill Bush-maður og fylgjandi stríðinu í Írak. Hann gengur í raun svo langt að segja hryðjuverk vera samþykkt af Íslam. Þegar jarðskálftin í Japan reið yfir 2011 taldi Graham að um undanfara heimsendis væri að ræða auk þess sem hann lýst yfir stuðning við Donald Trump ef hinn sami myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjana árið eftir. Ekkert varð úr því.

Hátíð vonar ætti að sjá að sér og afboða komu Frankling Grahams sem er í senn hommahatari, íslamófóbi, lygari og stríðsæsingamaður.

Ein hugrenning um “Teboð trúarofstækis

  1. Mikið er ég sammála þér. Þessi Franklin Graham er „son of a bitch“. Ekkert annað.
    Biskupinn og þjóðkirkjan eru að gera stórfelld mistök með þátttöku sinni. Ótrúlegt dómgreindarleysi.

    Þetta verður „Hátíð Hræsni“ undir dynjandi lófataki Íhaldsins og Framsóknar.
    Öfgar, fáfræði og sérgæska einkennir það lið allt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s