Peningar eru lausnin og vandamálið

Peningar geta tamið auðvaldið.

Mestu máli skiptir að jafna tækifæri nýrra hugmynda. Til þess þarf að jafna tækifæri nýrra framboða til að ná mönnum inná þing. Til þess að það gerist verður ríkið að sjá til þess ný framboð hafi fjármuni til þess að kynna sig og sínar hugmynir. Leið til þess er að ríkið úthluti almenningi miða (voucher) að verðmæti 2.000 kr (Eða meira) sem kjósendur geta svo notað til að styrkja það framboð sem hverjum hugnast best.

Með þessu er búið að taka að mestu úr sambandi tengsl peningaaflanna, viðskiptalífsins, við stjórnmálamenn . Að auki þarf líka að banna fyrirtækjum að styrkja flokka. Slíkt á ekki að líðast. Lawrence Lessig er mætur maður sem hefur skrifað mikið um þessi mál í Bandaríkjunum. Þar er ástandið enn verra en á Íslandi og þó.

MoneyOutVotersIn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s