Alþingi á að ganga til atkvæðagreiðslu í samræmi við niðrustöðu þjóðaratkvæðagreiðlunnar 20. október

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn standa einir í vegi fyrir nýrri og betri stjórnarskrá. Stjórnarflokkarnir geta samt líka kennt sjálfum sér um, að láta fullkomna og augljósa andstöðu þessara sérhagsmunaflokka gott sem fella og eyðileggja málið. Þessi andstaða hefur leigið fyrir, alveg frá því að stjórnlagaráð hóf störf eða mun fyrr.

Svo er komið fyrir málinu að ekkert nema fjöldamótmæli geta komið því á leiðarenda. Mig langar til að hvetja alla sem vilja betra samfélag með betri leikreglum til að mæta næsta laugardag á Austurvöll og sýna Alþingi í verki að ekkert annað komi til greina en að Alþingi gangi til atkvæðagreiðslu um frumvarp til nýrrar stjórnarskrár í samræmi við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s