Nýja Ísland — Kröfulisti

Það sem góð bylting þarf eru skýrar og vel skilgreindar kröfur. Mótmæli þar sem enginn getur komið sér saman um sameiginlegar kröfur eru gagnslaus. Það er alltaf að koma betur í ljós hversu lítið hefur breyst eftir hrunið. Sumir segja að við höfum ekkert lært, sennilega er það rétt.

Ef blásið yrði til mótmæla á morgun væri áhugavert að vela fyrir sér kröfunum. Hérna er það sem mér finnst helst vanta:

  1. Aðgreining fjármálafyrirtækja og viðskiptabanka
  2. Fjármálakerfið borgi Icesave mismuninn og biðji þjóðina afsökunar
  3. Alvöru stjórnlagaþing
  4. Þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótakerfið
  5. Afnám verðtryggingar

Hverjar eru þínar kröfur?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s