Óskýr skilaboð mótmælenda

Þau mótmæli sem hafa verið skipulögð síðustu mánuði, oft nefnd tunnumótmæli, hafa ekki skilað neinum sjáanlegum árangri. Oft finnst manni fólk vera hálf ringlað og erfitt að finna skýran samhljóm meðal mótmælenda. Nú hef ég ekki mikið verið að taka þátt sjálfur en fylgst vel með á netinu. Íslenskir mótmælendur ættu að horfa til Túnis. Þar voru skýr skilaboð, nýja ríkisstjórn. Vandamálið virðist vera að mótmælendur Íslands hafa jafn margar kröfur og þeir eru margir auk þess sem reiðin í samfélaginu hefur hjaðnað að einhverju marki. Er tilgangur með að berja stanslaust í tómar tunnur og er nóg að vera bara á móti „ástandinu“ og heimta nýtt kerfi? Bara eitthvað annað kerfi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s