Útilokað að Wikileaks njósni um Alþingi

Fréttamiðlar segir okkur frá njósnatölvu sem fannst í auðu herbergi í húsnæði Alþingis, ekki er tekið fram hvaða húsnæði. Gaman er að velta fyrir sér hver hefði ástæðu til að koma fyrir svona búnaði. Það er hinsvegar alveg útilokað að það séu menn á vegum Wikileaks, enda starfar síðan aðeins sem milliliður til að auðvelda öðrum að koma upplýsingum á framfæri. Að taka þátt í ólöglegum aðgerðum svo sem að njósna vinnur beint gegn hagsmunum síðunnar.Ef slíkt kæmist upp gæti það hæglega orðið banabiti Wikileaks.

Fjölmiðlar einblína á þetta í sínum fréttum. Vísir segir Wikileaks grunaða í fyrirsögn, Pressan slær á svipaða strengi. Vanþekking fjölmiðla á viðfangsefninu er algör. 

Njósnatölva fannst á þingi – hafa Wikileaks grunaða (visir.is)

3 hugrenningar um “Útilokað að Wikileaks njósni um Alþingi

  1. Jújú, það gerir þetta samt ekki betra að hafa eftir án þess að athuga hvort það gangi upp. Mbl kom fyrst mepð þessa frétt og svo eru allir hinir bara að herma eftir. Það er ekki tekið fram í Mbl fréttinni hver kom með þetta Wikileaks spin.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s