Bók skrifuð á einni viku

Bókin hans Styrmis um skýrsluna hefur verið talsvert í umræðunni, sagt er að Strymir hafi lesið skýrsluna á viku og svo skrifað um hana bók á  viku til viðbótar. Jónas Kristjánsson hefur þetta að segja um bókina:

Heppnir eru þeir, sem lesa Sannleiksskýrsluna og hafna fölsuðum úrdráttum, svo sem bók Styrmis. Langverstur er þáttur Davíðs. Bjó til eftirlitsleysi, sem skapaði bófaflokkum svigrúm. Sá hrunið koma, en gerði ekkert. Hlustaði ekki á erlenda seðlabankastjóra. Leyfði IceSave að vaxa. Greiddi bankabófunum 350 milljarða á lokasprettinum og gerði Seðlabankann þannig gjaldþrota. Á þinn kostnað. Það stendur ekki í úrdrætti Styrmis.

Sjálfstæðisflokkurinn er hinsvergar kátur með bókin og segir Óli Björn Kárason þingmaður flokksins til að mynda:

Ég hvet alla til að lesa nýja bók Styrmis Gunnarsson Hrunadans og horfið fé – skýrslan á 160 síðum. Þar er dregið fram á einfaldan og skiljanlegan hátt það sem mestu skiptir í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu.

 

Posted via web from Helmingaskiptin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s