Áttatíu bloggarar Jónasar Kristjánssonar

Jónas Kristjánsson er einn besti bloggari landsins. Þó svo Jónas nýti sér ekki alltaf nýjustu tækni sem netið býður uppá skrifar hann hárbeitta ádeilu á góðri íslensku. Enginn annar getur sett jafn mikla merkingu í jafn fá orð eins og Jónas. Í dag býður hann okkur uppá lista yfir þá bloggara sem hann les daglega. Þar er að finna nöfn eins og Andri Geir Arinbjarnarson, Baggalútur, Baldur Hermannsson, Birgitta Jónsdóttir, Dr. Gunni, Egill Helgason, Illugi Jökulsson, Lára Hanna Einarsdóttir, Ómar Ragnarsson, Pétur Tyrfingsson og Teitur Atlason.

Áttatíu bloggarar (jonas.is)

Posted via web from Helmingaskiptin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s