Hræsni Sjálfstæðisflokksins

 

Friðjón eyjubloggari skrifar:

Hið kollektíva minni fólks er merkilegur hlutur. Þess eru dæmi að þegar hópur fólks stendur frammi fyrir óþægilegum staðreyndum þá útliloka allir sem einn óþægilegu hlutina og láta sem ekkert hafi gerst. Þannig virðist ástandið innan Samfylkingarinnar. Þar er fyrst núna, meira en 18 mánuðum eftir hrun og eftir að rannsóknarskýrslan er komin fram, sem einhver vottur af naflaskoðun lítur dagsins ljós.

Þessi orð hér að ofan eru hugsanlega Íslandsmet í hræsni. Ávalt þegar fylgismenn Sjálfæðisflokksins skrifa gagnríni á eitthvað í samfélaginu gleyma þeir að minnast á afglöp eigin flokks. Þess vegna er lítið mark takandi á því sem menn eins og Friðjón skrifa. Hvar er “nafnaskoðun” Sjálfstæðisflokksins? Hún er kannski kirfilega falin og vafin inní naflakusk formannsins? Talandi um óþægilegar staðreyndir, hræsnin er svo sterk að mann svimar.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s