Segjum nei við rafbyssum

Íslandsdeild Amnesty International tekur sterka andstöðu gegn rafbyssum. Lögreglan á Íslandi hefur hinsvegar gefið það sterklega til kynna að hún vilji að lögreglumenn fái slíkar byssur. Vestanhafs voru þessi vopn tekin upp vegna þess að þau þóttu hættuminni en hefðbundnar byssur. Hér á landi hefur löggan hinsvegar ekki byssur og því sé ég enga ástæðu fyrir því að taka upp þessi pyntingartól. Þau eru einfaldlega óþörf og bjóða uppá misnotkun. Í Bretlandi eru löggur hvorki með byssur eða piparúða, þar láta menn sér duga kylfur og handjárn (Frá 2004 hafa löggur með ákveðin réttindi haft aðgang að rafbyssum).

Í ljósi þeirra staðreynda sem fyrir liggja, bæði hættu á misnotkun, fjölda dauðsfalla þar sem rafbyssur koma við sögu og þeirri staðreynd að þær valda miklum sársauka sem getur jafnast á við pyndingar hefur Íslandsdeild Amnesty International lagt áherslu á að íslensk lögregluyfirvöld taki ekki upp rafbyssur hér á landi.

Amnesty vill ekki rafbyssur á Íslandi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s