Nýr Lottó.is og 1×2.is

Síðasta árið eða svo hef ég tekið þátt í því að hanna og smíða nýjan vef fyrir Íslenskar Getraunir og Getspá. Verkefnið er búið að taka langan tíma þar sem margir aðilar tóku þátt í vinnunni, aðeins of margir hugsanlega. Þegar á heildina er litið er ég alls ekki nægilega ánægður með útkomuna þó svo að nýja síðan sé ljósár frá þeirri gömlu sem var búin að standa nærri óbreytt frá árinu 2002 að mig minnir. Fjórtán mánuðum, þrem útlitum, nýjum markaðsstjór og forstjóra síðar er síðan loksins kominn í loftið. Ég sá um hönnun síðunnar og vefun á Betware hlutanum, Hugsmiðjan sá svo um Content Managment hlutann.

Annað í fréttum, ég hef ákveðið að hætta í freelancinu í bili og er búinn að ráða mig í vinnu hjá Dohop. Spennandi tímar framundan, Dohop er leiðandi fyrirtæki í sínum bransa og hafa hingað til ekki verið með hönnuð á sínum snærum, með fullri virðingu fyrir Frosta, nýja bossinum mínum :)

2 hugrenningar um “Nýr Lottó.is og 1×2.is

  1. Til hamingju með nýja Lottó vefinn.

    Það væri athyglisvert að sjá hvort bætt viðmót í bókunarvél Dohop og smá andlitslyfting á presence brandsins á vefnum þeirra hækki ekki conversion hjá þeim. Ég er eiginlega viss um það.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s