Project: TellmeTwin logo

Tellmetwin logo

Núna í lok síðasta árs var ég að vinna fyrir Einar hjá TellmeTwin. Ég tók þátt í því að hanna viðmótið og útlitið á vefinn þeirra. Einhverskonar beta/alpha útgáfa fer í loftið um mitt þetta ár skilst mér. Þangað til langar mig að sýna ykkur lógóið sem ég gerði fyrir þá. Ég byggði þetta algjörlega á Families lógóinu hans Herb Lubalin. Reyndar hafði ég ekki hugmynd að hann hafi gert þetta lógó fyrr en nokkru vikum seinna.

4 hugrenningar um “Project: TellmeTwin logo

  1. Töff lógó. Svona einföld í stílhrein lógó koma alltaf vel út.

    En þessi TellmeTwin þjónusta hljómar spennandi – endilega senda mér invite þegar þetta fer í beta ;)

    Mér finnst nafnið samt svolítið sérstakt – hver er pælingin? Er þetta vísun í svona „Hey, twin, tell me what I might like“? :)

  2. Ég er alveg frekar montinn af þessu lógói ;) Ég veit ekki alveg hvaðan þetta nafn kemur en tilgangurinn með þjónustunni verður að finna „like minded“ einstaklinga og útfrá því mælum við með dót sem þú gætir haft áhuga á.

  3. gott lógó!

    takk fyrir síðast, ég er ekki frá því að áfengismagnið í blóði okkar beggja hafi verið yfir velsæmismörkum – ég biðst hér með afsökunar á ummælum mínum um fyrirtækjanafnið þitt ;)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s