Íslendingar, mótmæli & lýðræði

Mér hefur oft þótt ótrúlega pirrandi hversu lítið þol Íslendingar hafa fyrir mótmælum, þá sérstaklega mótmælum gegn ríkjandi valdhöfum. Ég nenni ekki að skrifa um það sem gerðist í gær en langar til þess að vísa á blogg eftir Grím Atlason, bæjarstjóra Bolungarvíkur.

Í Frakklandi þykir það ekkert tiltökumál þegar 10 þúsund bændur koma og sturta kúaskít við innganginn á þinghúsinu í París. Það er talinn réttur þeirra og mótmælendur láta iðulega vel finna fyrir sér þar í landi. Á Íslandi fá borgararnir sjaldan nóg en nær undantekningalaust þegar það gerist tekur ákveðinn hópur sig til og gerir lítið úr þeim.

Skríllinn – Grímur Atlason

Borgarapressan fer mikinn þessa daga. Orðin valin af vana og ákafa: þar hafa menn lengi sótt þetta orð – skríll – í safnið sitt þegar álasa skal þátttakendum í borgaralegum mótmælum. Og er lengra kemur í orðræðunni koma fyrir önnur orð um mótmælendur: börn, krakkar, unglingar.

Skríllinn hefur völdin – Páll Baldvin Baldvinsson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s