Lýðræðið dofnar og deyr í myrkrinu

Ég hef mikla trúa á nýrri tækni og þá á ég sérstaklega við um netið. Held nefnilega að það geti hjálpað okkur að skapa betra samfélag með því að auka gegnæi í stjórnkerfinu, þá er ég að tala um að stóra auka aðgang að öllum upplýsingum um ákvarðanatöku og störf ráherra og ríkisstjórna og gera þessar upplýsingar aðgengilegar á netinu.

Reyndar er ekki bara nóg að gera allar þessar upplýsingar aðgengilegar, það þarf líka að vera auðvelt að finna þær og nota svo eitthvað gang verði af.

Þetta er stór skref frá því sem við búum við í dag þar sem stjórnmálamenn fela aðgerðir og ákvarðanir sýnar í skugganum og þurfa aldrei að taka ábyrgð eða upplýsa almenning um neitt, frekar en þeir vilja. Hvernig á almenningur að treysta þessu fólki þegar það veit ekki hvað er að gerast? „Treystu okkur bara“ segja þeir, þú þarft ekkert að vita. Því miður hafa fjölmiðlar algjörlega brugðist og veita stjórnvöldum ekki það aðhald sem við krefjumst af þeim.

Radical transparency is much more transparent than accountability. It requires decision making to be transparent right from the beginning of the decision making process, while accountability is a process of verifying the quality of decisions or actions after they have been taken. This difference implies that while accountability generally implements some sort of punishment mechanism against individuals or institutions judged to have taken poor quality decisions or actions, after those decisions have been taken or actions carried out, radical transparency encourages corrections and improvements to decisions to be made long before poor quality decisions have the chance to be enacted. Hence, radical transparency potentially helps avoid the need for punishment mechanisms.

Radical Transparency

Þessi hugmynd hefir verið að skjóta upp kollinum hjá bandarískum fyrirtækjum sem hafa tekið uppá því að blogg opinskátt um störf sín með góðum árangri. Microsoft hugbúnaðarfyrirtækið hvetur starfsmenn sína til blogga og fleiri hafa tekið upp sömu iðju.

Ein hugrenning um “Lýðræðið dofnar og deyr í myrkrinu

  1. Gæti ekki verið meira sammála, blog væru skref í áttina en þau eru þó vel stjórnað upplýsingaflæði, þyrfti að vera aðeins betra en það.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s