Of Montreal

Of Montreal er Amerískt indie pop band sem ég hef verið að hlusta mikið á undanfarið, þá sérstaklega eldra efni eins og plötuna Satanic Panic in the Attic. Það sem mér finnst áhugavert við þetta band er hvað melódíurnar eru skemmtilegar og lögin almennt fjölbreytt þar sem blandað er saman áhrifum úr mismunandi áttum eins og frá Prins, Beach Boys og jafnvel Talking Heads og á seinni plötunum gera mikil elektrónísk áhrif vert við sig. Hljómsveitin er í stanslausri þróun og virðist aðeins verða betri með hverri plötu. Nýjasta afurðin er er t.d ótrúlega fjölbreytt.

Samkvæmt því sem ég hef lesið þá er sveitin mjög skemmtileg á tónleikum og mikið show þar sem Kevin Barnes, söngvarinn og heilinn á bakvið bandið, skiptir ört um búninga og virðist vera skemmtileg persóna. Það má því búast því vel trylltu dans-partíi þegar hljómsveitin treður upp á Iceland Airwaves hátíðinni í Október.

Skemmtileg lög: Disconnect the Dots, Vegan in Furs, Suffer for Fashion og Labyrinthian Pomp

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s