Eyjan.is – Nýr fjölmiðill á netinu

Eyjan

Undanfarna daga hef ég, ásamt skemmtilegum hópi fólks úr ýmsum áttum, lagt nótt við dag við að koma Eyjunni, nýjum netmiðli í loftið. Núna í morgun tókst okkur svo að koma vefnum í gang í ásættanlegri mynd. En betur má ef duga skal og ég er viss um að þarna verði á endanum flottasti og framsæknasti íslenski fréttamiðillinn.

2 hugrenningar um “Eyjan.is – Nýr fjölmiðill á netinu

  1. Kúl, maður er búinn að heyra meira og meira um þessa eyju hér og þar síðustu daga. Síðan er þetta keyrt á WordPress MU, töff. Þetta verður örugglega eitt af vinsælustu netsvæðunum á Íslandi… En þetta lítur út fyrir að vera „invite only“, right?

  2. Já blogg hlutinn er bara fyrir útvalda. Ef þeir halda áfram að þróa þetta og reyna að vera meira framsýnir þá verður spennandi að sjá hvernig þetta þróast. MBL og Vísir eru hálfgerðar risaeðlur sem eiga erfitt með að fatta netið og tileinka sér það sem er að gerast þar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s