Tónlist.is afnemur afritunarvarnir

Glæsilegt hjá Tónlist.is að taka afritunarvarnirnar (DRM) af tónlistinni sem þeir eru að selja. Núna getur maður loksins farið að nota síðuna þeirra. Samfara þessu virkar vefurinn núna líka fyrir Apple tölvur.

Auk breytts útlits og auðveldara aðgengis felast helstu breytingarnar í því að höfundarréttarvörnin DRM, hefur verið tekin af lögunum sem eru til sölu, rétt eins og gert hefur verið með geisladiska. Verð á lögum verður áfram 99 krónur en verðlagningu hefur einnig verið breytt í þá veru að útgefendum gefst færi á að selja lög á öðru verði kjósi þeir svo

Tónlist.is

2 hugrenningar um “Tónlist.is afnemur afritunarvarnir

  1. Frábært skref fyrir þá. Loksins fer maður að skoða þetta af viti.

    Ekki veistu á hvaða formi lögin verða þá? Og hvernig gæðum og hvernig enkóðun??? Æji, Ég er bara alveg óþolandi anal á þessa hluti en vona að þeir séu það líka :)

  2. „Meðal breytinga á vefnum má nefna að vefurinn verður að fullu samhæfður við iPod sem og aðra spilara, styður alla vafra og höfundarréttarvörn verður tekin af lögum sem seld eru. Með þessu viljum við bregðast við óskum neytenda en nú verður hægt að sækja sér lög á tónlist.is og valið á hvaða sniði þau verði afgreidd, þ.e. hvort sem það er á mp3, aac eða wma. Öll tónlist verður seld með 192 kílóbita þjöppun.“

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s