Kaupmáttur auðmanna upp um 118%, húsaleiga hækkar um rúm 200%

Stjórnarflokkarnir tala mikið um kaupmáttaraukningu núna í aðdraganda kosninganna. Húsaleiga hefur hækkað um rúm 200% síðan um aldarmótin síðust. Kaupmátturinn er heldur ekki eins glæsilegur og flokkarnir vilja láta okkur halda. Þeir sem minnsta hafa fá um 30% aukningu á móti 118% aukningu þess tíundahluta þjóðarinnar sem best hefur það. Glæsilegt ekki satt.

Lítið skjal um kaupmátt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s