Vantar fasta vinnu

Undanfarna mánuði hef ég verið að vinna sem verktaki fyrir hin ýmsu fyrirtæki og hefur gengið alveg þokkalega, hef fengið nóg af áhugaverðum verkefnum til að vinna með en hinsvegar hefur reynst erfiðara en andskotinn að rukka fyrir þau. Sumir borga strax og vel á meðan aðrir borgar þegar þeim hentar, seint og illa. Það er nú svo komið að ég játa mig sigraðann, ég get eki haldið svona áfram mikið lengur. Reikningarnir mínir sjálfborga sig ekki og bílinn minn gengur ekki fyrir vatni, a.m.k ekki enn.

Uppfært: Held ég hafi verið of fljótur á mér þarna. Ef eitthvað mjög áhugavert kemur upp er aldrei að vita hvað gerist, en eftir að hafa velt þessu betur fyrir mér hef ég ákveðið að að halda út eitthvað fram eftir sumri.

4 hugrenningar um “Vantar fasta vinnu

  1. Bakvísun: 9til5 » 13.10

  2. Úff, ég þekki þetta með að fá ekki borgað fyrir verk… Ég hef reindar verið frekar heppin hingað til fyrir utan einn kúnna sem hefur kjörorðin: „Þetta er að koma….“

    …en svo auðvitað gerist ekkert… og áður en maður veit af er uppæðin orðin svimandi há…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s