EMI byrjar að selja DRM fría tónlist

EMI, einn stærsti útgefandi af tónlist í heiminum, verður fyrstur útgefanda til þess að selja vörur sínar án DRM hugbúnaðar. Þetta er til marks um að tónlistariðnaðurinn sé að vakna af værum svefni. DRM er hugbúnaður sem setur ákveðnar takmarkanir á lög sem eru keypt í gegnum netið svo ekki er hægt að afrita, dreifa eða brenna lögin nema innan ákveðins ramma. Geisladiskar innihalda ekki þessar varnir og núna virðast útgefendur loksins vera að fatta að fólk kaupir síður vöru með takmarkanir eins og þessar.

EMI Music launches DRM-free superior sound quality downloads

Ein hugrenning um “EMI byrjar að selja DRM fría tónlist

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s