So you think you can drink?

Keppnis

Héðinn, Hansi og Óli tóku þátt og sigruðu í drykkjukeppni sem var haldin á Pravda um helgina. Til hamingju strákar, framtíð ykkar er svo sannarlega björt :) Þess má líka geta að Héðinn var kosinn djammari ársins fyrir stuttu á árshátíð HR. Geri aðrir betur.

Eftir keppnina

Héðinn í sigur(öl)vímu, opnar rúðuna á Gólfinum hans Hilla og heldur bikarnum stoltur til lofts og veifar honum í átt að bílunum sem keyra löturhægt fram hjá okkur þar sem við vorum stopp fyrir utan Pravda. Eftir kveðju frá einni skvísu stoppar maður við hliðina á okkur, Héðinn veifar bikarnum stríðnislega framan í hann. Maðurinn skellir uppúr þegar hann sér áletrunina á bikarnum og dregur upp pening og sýnir okkur:

Héðinn: Þetta er eins og vaff og svo ufsilon. Það er aldrei ufsilon á eftir vaffi
Maðurinn: Ha? 15 ár félagi
Héðinn: Blessaður, sagði Bangsímon og bauð mér kaffi. Það er aldrei ufsilon á eftir vaffi!

Stuttu seinna …

Héðinn: Trúi því ekki að ég hafi fundið tækifæri til þess að koma þessari vísu að

Meira um keppnina á blogginu hans Hansa

5 hugrenningar um “So you think you can drink?

  1. Þakka þér fyrir félagi. Þetta er búið að vera alveg frábær mánuður, drykkjumeistari íslands og djammari ársins…. Og svo var fólk að tala um að það yrði aldrei neitt úr mér :)

  2. Tvo tár renna rólega nidur haegri kynn er ég fyllist stolti jafnt sem lotningu….í tessari vesaelu borg sukks og svínarís get ég stadid upp og sagt „Ég á vin á íslandi sem er ekki bara týndur eins og vid hin, heldur hleypur fremstur í flokki og leidir okkur áfram. Og ég finn tad á mér vinir mínir. Hédinn finnur Sódomu innan skamms.“
    En andskotans spánverjarnir segja bara „Haltu kjafti helvítis hvaladrápari, fardu og ríddu sel med honum hédni vini tínum“.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s