Viðtal við Bill Gates um vefstaðla

Molly E. Holzschlag og nokkrir bloggarar fóru í heimsókn til Microsoft til þess að spjalla við þá um vefstaðla og fleira fyrir MIX07 ráðstefnuna sem er á næsta leyti. Það kom mér ekkert á óvart að Bill virðist ekki vita mikið um vefstaðal eða hvaða þýðingu þeir hafa fyrir alla þá sem vinna við vefinn.

[..] we should have kept the browser innovation curve to be a more continuous curve. Believe me, we wish that we’d done that differently. Dean’s group is getting more resources, and so you’ll actually see us not only going back to the state of what we were innovating before but actually innovating at faster speeds than we were before.

Þarna viðurkennir Bill að Internet Explorer 6 hafi í raun verið mistök, sem hann auðvitað var. Það voru mistök hjá öflugasta fyrirtæki heims að bíða í 6 ár með að uppfylla þessa vefstaðla, staðla sem allir aðrir vafraframleiðendur eru búnir að uppfylla, jafnvel Mozilla sem er ekki einusinni fyrirtæki heldur félag, non-profit félag.

Who Questions Bill Gates’ Commitment to Web Standards?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s