Topp 5 amerískar alternative hljómsveitir sem ég vissi ekki af þegar Nirvana voru bestir

Sonic Youth

Eftir að ég fór að hlusta meira á tónlist eða um það leyti sem Napster bjargaði okkur er ég alltaf að finna fáránlega skemmtilegar hljómveitir sem ég hafði ekki minnstu hugmynd um að væru til þegar Nirvana og Metallica voru aðal númerin sem allir hlustuðu á. Bönd eins og Sonic Youth, Pavement, Sebadoh eru og voru sveitir sem komu fyrst fyrir mín eyru áratug eftir að þær voru uppá sitt besta.

Þessar sveitir voru að spila á sama tíma en náðu ekki að meika það eins og Nirvana gerði, þrátt fyrir að gefa þeirri fyrr nefndu ekki tommu eftir. Það er kannski ekki sanngjarnt að líkja þessu saman því það var Nirvana sem skaut alternative rokkinu inní mainstreamið á sínum tíma með Nevermind plötunni.

  1. Sonic Youth – Disappearer
  2. Pavement – Elevate me Later
  3. Blonde Redhead – Violent Life
  4. Sebadoh – The Freed Pig
  5. Dinosaur Jr. – Little Fury Things

Þetta eru allt amerísk bönd eða tengd alternative senunni sem var í gangi þar í kringum 1990. Kannski að ég geri list yfir bresk bönd seinna, þá erum við að tala um The Cure og allt Manchester gengið.

6 hugrenningar um “Topp 5 amerískar alternative hljómsveitir sem ég vissi ekki af þegar Nirvana voru bestir

  1. Vei mp3 blog hér, en hvað er málið með þessi HUUUGe input box. Ég er að skrifa þennan texta með svo stórum stöfum að ég þarf að renna stólnum mínum lengra frá tölvunni til að hafa yfirsýn yfir þetta.

  2. Ég ætla að endurskoða vei-ið mitt hérna ofar í ljósi þess að þessir mp3fælar eru hýstir á slakasta þjóni sem ég hef kynnst. Það er engin leið að stríma þetta og þar af leiðandi fúnkerar þetta mjög svo illa í fína forritinu mínu. Ég heimta mp3blog á ljóshraða eða svona næstum því.

  3. Bakvísun: 9 dvd dvd free r ware

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s