Allt getur gerst

Ég ætla að reyna að láta þetta ekki verða blogg um blogg eða bloggleti, hvernig stendur annars á því að maður bloggar aldrei nema þá helst ef maður er viss um að hafa í raun engann tíma til þess að blogga.

Loksins búinn að finna illa staðsetta íbúð á uppsprengdu verði á besta stað í ljótasta hverfi íslands. Flytjum inn um mánaðarmótin næstu, eftir vægast sagt erfiða fæðingu. Hvað sem þú gerir ekki leigja svart, það á bara eftir að koma í bakið á þér seinna, svona viku seinna þegar þú ert búinn að mála yfir og skrúbba viðbjóðinn af veggjunum og þú sérð að íbúðin sem þú varst að flytja inní er u.þ.b 25% minni en leigusalinn gaf þér upp.

Ætla skella mér hringinn í sumar. Renna vestur á Ísafjörð og enda svo fyrir austan á tónleikum með Belle  & Sebastian 29. Júlí. Þetta verður hressandi tilbreyting og kominn tími á að ferðast aðeins um landið og skoða nýja staði. Langar að prófa kajak eða rafting, skoða hálendið og heimsækja hann Afa minn fyrir austan.

Ein hugrenning um “Allt getur gerst

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s