IceWeb 2006

Samtök vefiðnaðarins (SVEF), sem voru stofnuð ekki alls fyrir löng, munu standa fyrir alvöru ráðstefnum um vefinn í lok Apríl næstkomandi. Á ræðulistanum eru ekki ómerkari menn (við erum að tala um vefnörda hérna, fyrir þá sem ekki vita) en Eric Meyer, Andy Clark og Joe Clark ásamt fleiri þekktum nöfnum úr bransanum. þetta er einskonar þotulið vefbransans ef svo má segja, a.m.k hluti af honum

það verður gaman að sjá hvernig lukkast og skora ég á alla sem hafa minnstan áhuga á vefnum og tækni að mæta á svæðið. SVEF er aldeilis að standa sig verða ég að segja!

IceWeb 2006

3 hugrenningar um “IceWeb 2006

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s