Co.mments

Hérna er önnur þjónusta (Sjá líka CoComment) sem getur hjálpað þér að halda um þær umræður sem þú ert að fylgjast með og taka þátt í á netinu. Ég er sérstaklega hrifinn af því hvað síðan er einföld, þú þarft ekki að skrá þig frekar enn þú vilt (cookies) sem er mjög þægilegt. Þú verður hinsvegar að skrá þig til að nota þjónustuna á mismunandi tölvum.

co.mments helps you stay on top of the conversation by keeping you updated of new comments. Just bookmark, track and follow.

Það eru til blogg hafa sér RSS straum fyrir svör sem tilheyra viðkomandi færslu (WordPress) en lang flestar vefsíður hafa ekki staðlaða leið til þess að skilgreina hvað eru svör og hvað ekki. Með áframhaldandi framþróun netsins mætti hugsa sér að þekktir hlutir eins og svör, þræðir og blogg póstar verðir þekkjanlegri með notkun á RSS straumum eða microformats. Þegar meira af öllum upplýsingunum sem er á netinu hefur verið skilgreint og þær flokkaðar betur með samræmdum stöðlum ætti að skapast svigrúm fyrir þjónustur eins og CoComment og Co.mments, þjónustur sem er erfitt er að framkvæma eins og staða netsins er núna.

Co.comments – Stay on top of the conversation

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s