Héðinn formaður

Í gær hjálpaði ég honum Héðni félaga mínum við að útbúa auglýsingaspjald. Kallinn er að bjóða sig fram til formans Pragma, sem er nýstofnað verkfræðifélag stúdenta við Háskólann í Reykjavík. Verkið tók um 2-3 tíma með myndatöku sem fór fram í einni stofunni uppí skóla. Ég er sko enginn ljósmyndari, notuðum engin aukaljós heldur bara flashið á vélinni og ljósin í loftinu á stofunni, en samt er ég bara nokkuð ánægður með útkomuna, svona miðaða við aðstæður.

Héðinn er maðurinn, formaðurinn

5 hugrenningar um “Héðinn formaður

  1. Mér þykir þetta ofurfínt!
    Hreint og flott og kemur því til skila sem þarf!

    Andri, það er pínkulítill broskall neðst á síðunni þinni. Settirðu hann þangað sjálfur eða fylgir hann með.. ég verð að setja svona leynimerki á síðuna mína!

  2. Takk fyrir það Ella mín ;) Þessi broskall fylgdi bara með síðunni, sá sem hefur búið til þetta útlit hefur sett hann þarna :-) Þú mátt alveg vera með í leynifélaginu ef þú vilt :P Og sett svo kall á þina síðu! HEhe

  3. I can’t be bothered with anything these days, but such is life. I don’t care. So it goes. More or less nothing seems worth thinking about. I’ve just been hanging out waiting for something to happen, but that’s how it is.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s