Tónleikar: I’m Being Good

Rokksveitin I’m Being Good kemur og spilar fyrir okkur 13-18 apríl næstkomandi. Sveitin spilar hávært rokk í anda Polvo, Sonic Youth og Trumas Water og hefur verið starfandi í meira en áratug. Ég heyrði fyrst í þessari sveit árið 2004, sama ár og þeir komu og spiluðu nokkur gig hérna heima. Tónleikarnir sem ég fór á fóru fram í Klink og Bank, sem hefur nú verið lokað, og voru nokkuð magnaðir. Trommari sveitarinn var einkar líflegur með skemmtilegar uppákomur eins og að taka sér tíma til að taka myndir af tónleikargestum í miðju kafi, eins að marsera um salinn berjandi á trommur og fleira óvenjulegt. Í lok tónleikanna hafði svo myndast einhverskonar tribal stemmning þar sem gestir tóku þátt í að halda tónlistinni gangandi með alskyns hljóðum, framkölluðum með kókflöskum og ég veit ekki hvað.

0 hugrenningar um “Tónleikar: I’m Being Good

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s