Songbird: Músík vafrinn

Mikið buzz í gangi um nýtt forrit sem gefið var út í dag (Songbird 0.1). Fyrirbærið er einskonar vafri, músíkbúð og spilari í einu forriti og er ætlað að keppa við iTunes Music Store frá Apple og fleiri slík forrit. Snilldin við Songbird er að þú ert ekki bundinn við að skoða tónlist á einum stað heldur er hægt að browsa netið eins og það leggur sig og hlustað á þá tónlist sem verður á vegi þínum. Fídusinn sem ég er mest spenntur fyrir er „Play the web“ sem gerir þér kleift að spila vefsíður sem innihalda linka á mp3 lög sem playlista. Þetta ætti að virka vel með MP3 bloggunum sem ég skoða reglulega. Songbird er byggt á Firefox vafranum og kostar ekkert.

Code brains behind the project include people who helped build Winamp, Muse, Yahoo’s „Y! Music Engine“ media player, and developers from Mozilla Foundation. Initial release is for Windows only, with editions for other OSes to follow in the coming weeks.

Update: ómægosh, þetta er það besta í heiminum!!!

Songbird

3 hugrenningar um “Songbird: Músík vafrinn

  1. Ég prófaði þetta hjá mér en lögin vildu ekki spilast úr Libraryinu :(

    Ég kíkti hins vegar á einhverja síðu sem var þarna og hlustaði á íranskt rapp.. Það var sérstakt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s