Project Censored

Rakst á þetta fróðlega yfirlit í dag sem vakti strax áhuga minn. Hérna er um að ræða lista yfir stórfréttir síðasta árs sem fjölmiðlar vestra hafa annað hvort litið framhjá eða gert lítið úr. Sú frétt sem trónir efst á listanum fjallar um hvernig Bush og félögum í Hvítahúsinu hefur tekist að fela og breiða yfir starfsemi sína á margvíslegan hátt.

Þeir sem stjórna vilja gera það í friði, ekkert nýtt hérna svo sem, en eitthvað sem stjórnmálamenn myndu seint viðurkenna. Þarna er líka frétt um það hvernig Bandaríks stjórnvöld nota tækifærið þegar almenningur lítur undan til að koma óvinsælum málum í gegn eins og Patriot Act lögunum, hluta af þeim var lætt í gegnum þingið sama dag og Saddam Hussain var handsamaður án þess að þingmenn gæfu sér tíma til að mynda sér skoðun á málinu. Annað áhugavert er t.d frétt um það hvernig Saddam Hussain og Bandarísk fyrirtæki högnuðust á Oil for Food samningnum sem átti að tryggja Írökum mat, lyf og aðrar nauðsynjar á tímum viðskiptabannsins.

Project Censored specializes in covering the top news stories which were either ignored or downplayed by the mainstream media each year. Project Censored is a research team composed of nearly 200 university faculty, students, and community experts who review about 1,000 news story submissions for coverage, content, reliability of sources, and national significance. The top 25 stories selected are submitted to a panel of judges who then rank them in order of importance. The results are published each year in an excellent book available for purchase at their website, amazon.com, and most major book stores.

Censored News Stories of 2005: Top 10 Project Censored News Stories

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s