Eiturgufur bjarga okkur frá kuldanum

Gerður skrifaði lítinn kaldhæðnispistil (I hope :P) þar sem hún kemur inná kuldann sem fyrirtækjasinnarnir og náttúruhatararnir voru búnir að lofa okkur að við þyrftum aldrei að finna fyrir aftur hérna á klakanum, eða a.m.k ekki í sama magni og áður, all thanks to global warming. Þeim var sumum alveg sama um þetta, veðrir var svo gott og mikið mildara en áður sögðu þeir í hálfkæringi.

Hækkandi hitastig var aðeins auka bónus sem okkur mundi hlotnast af því að halda áfram að spúa eiturgufum útí loftið svo að aumingja stórfyrirtækin gætu haldið áfram að fylla vasa eigenda sinni af peningum, þeirra sem eiga alla peningana fyrir. Bush og vinir töldu að það væri ekki hagkvæmt að taka á meingunarvandanum strax, það væri betra að gera það þegar allt væri komið í kaldakol (e.g Þegar þeir eru sjálfir komnir undir græna torfu) því þá væri það á einhvern hátt ódýrar fyrir okkur öll, eða eitthvað í þá áttina. Ég skil aldrei alveg hvað þessir menn eru að tala um.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s