Hálft þunnt Airwaves blogg

Fann þessa færslu í drafts hjá mér, hver veit hvað það hefur tekið langan tíma að skrifa þessar línur :)

Sit hérna einn á kaffihúsi við laugarveginn að plana kvöldið. Það er ekkert grín að skrifa þunnur … þarna gerðist það aftur, maður er kominn á skrið og svo bara púff. Þetta verður eitthvað snubbótt blogg.

Airwaves er búið að vera frábært, eiginlega bara of gaman. Enginn tími fyrir skóla eða vinnu fyrir öllu fjörinu. Hef haldið mig á Nasa þar sem allt skemmtilega stuffið er. Maður þorir varla að flakka á milli tónleika staðana, veit aldrei hvenær staðirnir fyllast svo það er best að halda sig bara á sama staðnum.

Yfir og út.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s