Rjóminn

RjóminnNýtt veftímarit um tónlist var að opna í dag. Tékk it át! Þetta framtak hefur ekkert að gera með hinn fornfræga þátt Sýrðurrjómi sem var sendur út á Rás 2 þó svo að efnistök séu ekki svo frábrugðin. Markmið Rjómans er að birta daglega plöturýni auk umfjallana um tónleika svo eitthvað sé nefnt. Ekki amalegt það.

Nafnið, Rjóminn, vísar til þess feitasta, þess sem flýtur ofan á, þess allra besta. Það þýðir þó ekki að Rjóminn taki einungis til umfjöllunar allra bestu tónlistina. Þvert á móti þá er Rjóminn óvæginn í gagnrýni sinni og hikar ekki við að skrifa niðurrifsspistla þar sem þeir eiga við

Frábært framtak og ekki verra að síðan sjálf er smekklega útlítandi og vönduð í alla staði.

Ein hugrenning um “Rjóminn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s