Flock: Nýr vafri

FlockÞessi frétt hefur víst verið útum allt undanfarna daga en fór eitthvað fram hjá mér. Flock er lítið startup fyrirtæki staðsett í bílskúr fyrir utan einhvern Háskólann í Palo Alto. Skjámyndirnar af vafranum líta rosalega vel út en spurning er hvort fólk eigi eftir að nota þetta eitthvað eða verður þetta bara vafri fyrir ofur-nerði sem éta upp svona nýjungar eins og þeir fái borgað fyrir það. Venjulegt fólk hefur nefnilega ekki hugmynd um hvað RSS, tags (Merki?), Podcasting eða jafnvel blogg er ennþá.

Mér skilst að það eigi að koma útgáfa fyrir PC þó að allar skjámyndirnar séu teknar úr Mac OS X.

Update: Ég er nokkuð sammála Scott Gatz hjá Yahoo þegar hann segir: „My mom shouldn’t care about XML or RSS, but should should care about tracking what she cares about.“. Alveg rétt. Minnir mig á það hvað mér finnst appelsínugulu RSS og XML iconin asnaleg sem allir eru að nota.

Update: Ef einhver hefur áhuga á því að prófa þá er hægt að sækja developer útgáfu núna. Flock er byggður á Mozilla vafranum og er open source. Til eru útgáfur fyrir Win, Mac og Linux.

2 hugrenningar um “Flock: Nýr vafri

  1. Ég er hrifnastur af því að nota einfalt orðalag eins og „subscribe“ í stað þess að nota þessi heimsku XML/RSS icon. Fólk er með tímarit, sjónvarpsefni og fleira í áskrift og veit hvað það þýðir. Að vera áskrifandi að vefsíðu er alveg sami hluturinn þó svo að það sé notast við einhverja tækni á bakvið sem heitir RSS.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s